Skip to content

Tvillingarnir

Smá dagbók fyrir ungana okkar

Category Archives: Mæðraskoðun

vá vá vá

Vorum í skoðun í morgun og Sigrún læknir kom inn að spjalla við okkur. Hún var að fræða okkur um hvernig hlutirnir ganga fyrir sig þegar það er verið að taka á móti tvíburum, það hljómar bara eins og það sé búið að bjóða í partý. Fullt af fólki verður viðstatt, læknar, ljósmæður, örugglega nemar líka …

Continue reading “vá vá vá”

Posted byBrynjaSeptember 27, 2007October 4, 2007Posted inMæðraskoðun6 Comments on vá vá vá

Mæðraskoðun og sónar

Við erum alltaf í skoðun núna eða einu sinni í viku. Byrjuðum daginn á því að fara í mæðraskoðun hjá Sveinu, það var reyndar nemi sem sá um mest alla skoðunina en það var í fínu lagi. Blóðþrýstungurinn hefur hækkað soldið hjá mér og var 140/80 en það sleppur þar sem neðri mörkin eru ekki …

Continue reading “Mæðraskoðun og sónar”

Posted byBrynjaSeptember 20, 2007October 4, 2007Posted inMæðraskoðun, Sónar

32 vikur

33. vika = vika 32+0- 6 dagar Þú Þú getur haft hið undarlegasta útlit uppistandandi. Sumar tvíburamæður bera börnin hvort í sinni hlið og því næstum virst auðveldara að hoppa yfir þær en reyna að komast fram hjá þeim. Aðrar tvíburamæður bera börnin hvort fyrir framan annað þannig að bumban stendur næstum metra út í …

Continue reading “32 vikur”

Posted byBrynjaSeptember 14, 2007October 5, 2007Posted inLjósmóðir.is segir, Mæðraskoðun

30 viknar skoðun.

Skoðun í dag og allt kom vel út. Blóðþrýstingurinn hjá mér er fínn að vand og hjartslátturinn hjá tvíbbunum mjög góður. Ekki sett út á neitt. Svo í sónar fengum við að sjá litlu bollurnar okkar sem eru svo akkurat í þyngd og öllu að ég held bara að við séum skólabókadæmi hehe. Við fengum eina …

Continue reading “30 viknar skoðun.”

Posted byBrynjaAugust 30, 2007October 4, 2007Posted inMæðraskoðun, Sónar

Posts pagination

Newer posts 1 2 3 Older posts
Tvillingarnir, Proudly powered by WordPress.