36 vikna skoðun

Við vorum að koma úr skoðun og sónar. Byrjuðum á því að fara í skoðun til Sveinu og það var tékkað á þessu vanalega, eggjahvítu í þvagi, blóðþrýstingnum og hjartslátturinn hlustaður hjá tvíburunum. Það er smá eggjahvíta í þvaginu og hjartslátturinn var fínn hjá börnunum en blóðþrýstingurinn er ekki nógu góður hjá mér. Hann mældist …

26 viku sónar

Í gær fórum við í 26 vikna sónar. Það tók fljótt af eða ekki nema 15 mínútur eða svo.  Það kom í ljós að þau eru búin að skipta um pláss og eru bæði í höfuðstöðu þannig að A er vinstra megin með kollinn nánast niðri í grind og B er hægra megin aðeins ofar. …