Skip to content

Tvillingarnir

Smá dagbók fyrir ungana okkar

Category Archives: Tvillingarnir

15 vikna

Af því að þær eru orðnar 15 vikna, snúllurnar okkar, þá hentum við helling af myndum inn á myndasíðuna okkar. Allar voru þær settar undir Tvillingarnir 2008 þannig að þið þurfið bara að leita þar. Grípið þær á meðan þær eru heitar 😀

Posted byGunnarFebruary 4, 2008February 4, 2008Posted inBlogg, Tvillingarnir2 Comments on 15 vikna

3 mánaða skoðun

Stóru stelpurnar okkar fóru í 3 mánaða skoðun í daga (eru reyndar 14 vikna og 3 daga), það kom allt vel út þar. Þær mældust: Freydís Ólöf  5325 gr. 60,5 cm og höfuðmál 40 cm. Þórunn Elísa  5470 gr. 61 cm og höfuðmál 40 cm. Þær voru líka sprautaðar við kikhósta, barnaveiki, stífkrampa, Hib ( Haemophilus …

Continue reading “3 mánaða skoðun”

Posted byBrynjaJanuary 30, 2008Posted inTvillingarnir1 Comment on 3 mánaða skoðun

14 vikna

Fallegu stelpurnar okkar eru orðnar 14 vikna. Heilsan hefur ekki verið upp á það besta hjá þeim systrunum síðustu dagana sérstaklega ekki hjá Þórunni Elísu en hún er með svo ljótan hósta. Er að spá í að fara með hana til læknis á morgun. Vegna veðurs og heilsufars erum við stelpurnar búnar að vera heima …

Continue reading “14 vikna”

Posted byBrynjaJanuary 27, 2008Posted inTvillingarnir1 Comment on 14 vikna

Við erum 3 mánaða.

Já svona líður tíminn fljótt, litlu skotturnar orðnar 3 mánaða. Þær byrjuðu daginn á því að fara í ræktina með mömmu sinni, reyndar svaf Þórunn Elísa allan tíma en Freydís Ólöf spriklaði smávegis og söng. Eftir ræktina fóru mæðgurnar svo í klippingu en mamma lét bara klippa sig í þetta skiptið, þó það mætti nú …

Continue reading “Við erum 3 mánaða.”

Posted byGunnarJanuary 21, 2008Posted inTvillingarnir

Posts pagination

Newer posts 1 … 5 6 7 8 9 … 13 Older posts
Tvillingarnir, Proudly powered by WordPress.