Hann Guðmundur okkar

Þórunn Elísa: Mamma vildir þú bara eitt barn núna? Ég : nei ég fékk ekki að ráða því elskan mín. Þórunn Elísa: Ræður Guðmundur því? Ég : Já Guðmundur ræður því 😉 fliss Þórunn Elísa: Já Guðmundur ræður öllu. (Guðmundur er semsagt Guð )     Hún Þórunn Elísa á alveg gullkornin fyrir okkur

Tannburstun

Freydís (á meðan það var verið að tannbursta hana): “Ohhh ég er svo þyrst!” Freydís: “Ohhh þú áttir að gefa mér vatn áður en þú byrjaðir að tannbursta” Freydís: “Ef þú gefur mér ekki strax vatn þá dey ég úr hlátri”

Guðmundur

“Þegar þau verða orðin gömul (amma og afi)… þá fara þau til Guðmund! Hann ætlar að passa þau.” Þórunn Elísa, 3gja ára (farin að hugsa um Guð, lífið og tilveruna).